Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson er fæddur 11. febrúar 1972 og hefur verið sjálfstætt starfandi sálfræðiráðgjafi og sáttamiðlari frá 2008. Hafsteinn er jafnframt varaformaður í SÁTT, samtaka um sáttamiðlun, og einn af stofnendum.
Menntun:
- B.A í sálfræði 1999. Háskóli Íslands
- M.A í átakastjórnun 2010 (Conflict resolution). Denver University.
Starfsferill
- Frá 2010: Sjálfstætt starfandi sálfræðingur og sáttamiðlari.
- Verkefnisstjóri með innleiðingu uppbyggilegrar réttvísi og sáttamiðlunar. Ágúst 2005 – nóv 2008. Innanríkisráðuneytið og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.
- Forstöðumaður Unglingaathvarfs. Nóvember 2000 – 2003.
- Félagsmálastjóri. Október 1999 – október 2000. Ólafsfjarðarbær
- Verkefnisstjóri með móttöku flóttamanna frá Kosovo. Maí – október 1999.
- Ráðgjafi. Maí 1998 – maí 1999. Rauðikross Íslands- Rauðakrosshúsið.
- Unglingafulltrúi. Vetur 1997 – 1998. Unglingaathvarfið í Keilufelli.
- Deildarstarfsmaður á geðdeild. Sumar 1997. Reykjalundur.
- Umsjónarmaður. Haust 1996. Unglingamiðstöðin Dalshús.
- Umsjónarmaður á sambýli. Sumar 1996. Egilsstaðir.
- Leiðbeinandi í Félagsmiðstöðinni Ekkó. Vetur 1994 – 1996. Kópavogur
Kennsla
- Kennsla unglinga í átakastjónrnun og reiðistjórnun fyrir Conflict-center Denver USA.
- Undirbúið og kennt sáttamiðlun og uppbyggilega réttvísi í Lögregluskóla Íslands og jafnframt þjálfað lögreglumenn og sýslumenn um allt land í sáttamiðlun.
- Kennsla í uppbyggilegri réttvísi og sáttamiðlun fyrir fangelsismálastofnun í Denver.
Ritskrá (Rannsóknir)
- The implementation of restorative justice and conferencing in Iceland; Evaluation and comparison of a police- and expert-led conferencing. M.A degree thesis, 2010. Not published.
- J. Smári, E. Arason, H. Hafsteinsson and S. Ingimarsson (1997) Unemployment, coping and psychological distress. Scandinavian Journal of Psychology; 38; 151 – 156.
- Langtímarannsókn á einstaklingsbundnum varnarviðbrögðum við álagi af völdum atvinnuleysis. 19.06.1999. B.A. ritgerð.
Félagsstörf
- Gjaldkeri Animu, nemendafélags sálfræðinema, veturinn 1995-1996.
- Einn af ritstjórum Ársrits sálfræðinema veturinn 1997-98
Námskeið og önnur þjálfun
- Lauk 12 vikna eða 80 klukkustunda Dale Carnegie samskiptaþjálfun.
- Lauk 92 klukkustunda nemaþjálfun í The Conflict-center í að kenna átakastjórnun og reiðistjórnun fyrir unglinga og fullorðna.
- Lauk 28 klukkustunda sáttamiðlunar þjálfunar námskeiði hjá sáttasamstökunum IIRP.
- Lauk 21 klukkustunda hóp sáttamiðlunar þjálfun hjá The Institute of culture and affairs.
- Lauk 20 klukkustunda þjálfun í sáttamiðlun hjá The Face to Face community mediation services í Denver Colorado. Jafnframt stýrt sáttafundum með öðrum sáttamönnum fyrir hönd samtakanna.
- Lauk 40 klukkustunda þjálfun í kenningum og starfsháttum sáttamiðlunar (The theory and practice of mediation) í Boulder Colorado. Hjá Mares-Dixon & Associates.
- Lauk 7 daga SALTO – YOUTU þjálfun í að hjálpa ungu fólk sem á undir högg að sækja í samfélaginu.
- Tveggja daga þjálfunar í sáttamiðlun frá 06.11 til 11.11.2005 á vegum Real Justice (IIRP) samtakanna.