Sálfræðiráðgjöf og/eða Sáttamiðlun | Skúlatúni 6 (Þórunnartúni) Reykjavík 105
14869
home,page-template-default,page,page-id-14869,bridge-core-2.1.3,ajax_fade,page_not_loaded,qode-page-loading-effect-enabled,, vertical_menu_transparency vertical_menu_transparency_on,qode-title-hidden,qode-theme-ver-20.0,qode-theme-bridge,disabled_footer_top,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-6.1,vc_responsive,elementor-default,elementor-kit-22455,elementor-page elementor-page-14869

SAMAN LEYSUM VIÐ VANDANN

Hafa samband

Sáttamiðlun & Sálfræðiráðgjöf

Meðmæli:

Við höfum kallað Hafstein Gunnar Hafsteinsson tvisvar til ráðgjafar í erfiðum samningum. Í stuttu máli var sú ráðgjöf ómetanleg. Hafsteinn er verulega flinkur á sínu sviði. Hann hefur jafnframt til að bera tvo afskaplega mikilvæga eiginleika. Annar er sá að hann vinnur hljóðláta stuðningsvinnu án þess að yfirtaka neinn þátt starfa þess sem hann er að ráðleggja – hann þjálfar og kennir fremur en gerir. Hinn eiginleikinn er skarpt og óvægið mat á eigin störf og gagnsemi.

Það var sérstaklega ánægjulegt að njóta ráðgjafar Hafsteins og hann fær okkar bestu meðmæli.

Halldór K. Valdimarsson

Framkvæmdastjóri stéttarfélaga Fræðagarðs innan Bhm.

Meðmæli:
Undanfarna mánuði hafa geisað deilur í Samtökunum ‘78. Eftir sáttaviðræður undir handleiðslu Hafsteins Gunnars Hafsteinssonar, sáttamiðlara, hafa stjórn Samtakanna ’78 og Velunnarar Samtakanna ’78 komist að samkomulagi um að boðað verði á ný til aðalfundar ársins 2016.

Stjórn og velunnarar samtakanna 78.